Atvinnuleysi hefur aðeins minnkað milli mánaða, en er um 3%.

Öll aðildarfélög ASÍ, BSRB, KÍ og BHM, utan tveggja tiltölulega lítilla stéttarfélaga í Starfsgreinasambandinu hafa samþykkt að kanna til hlítar hvort hin svokallaða kaupmáttarleið sé fær.

Undanfarna tvo daga hefur verið unnið að því að losa um þá fjötra sem SA/LÍÚ voru búin að setja á  viðræður vegna endurnýjunar kjarasamninga.

Umsóknarfrestur rennur út 27.feb. n.k.

Orlofsvefur

 Í þessari viku hafa forsvarsmenn iðnaðarmannasambandanna fundað nokkrum sinnum og áttu síðan seinni partinn í gær fund með framkv.stjóra SA og fulltrúum samtaka vinnuveitenda iðnaðarmanna.

Hvað eru margir rafvirkjar á Íslandi og hversu margir hafa flutt erlendis?

Í dag var haldinn fjölmennasti félagsfundur sem haldin hefur verið á því svæði. Sé litið til viðhorfa og fundarsóknar í fundarröð RSÍ undanfarnar vikur, hefur orðið mikil viðhorfsbreyting frá útspili SA/LÍÚ.

Félagsfundur var í dag á Akranesi. Prýðileg þátttaka og er nú svo komið að viðbættum vinnustaðafundum sem haldnir hafa verið undanfarið að um 350 félagsmenn hafa sótt fundi undanfarna daga.

Í hádeginu mánudag 24. jan. var haldin félagsfundur í Reykjanesbæ. Mjög góð mæting var á fundinum.

Fundur var með samninganefndum ASÍ og SA í Karphúsinu í dag. Þar var farið yfir stöðuna og hún er enn óbreytt.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?