Norræna verkalýðshreyfingin er virkur þátttakandi í aðstoð við þróunarríkin, það á einnig við íslensku félögin.

Á þingi norska rafiðnaðarsambandsins er áberandi umræða um orkusparnað og betri nýtingu endurnýjanlegrar orku.

Á þingi norska rafiðnaðarsambandsins áberandi krafa um breytingar í reglum um löggilt störf í rafgreinum.

Nú stendur yfir þing norska rafiðnaðarsambandsins í Osló, 10 - 14. marz. Þingið sitja um 350 manns.

Ég hef fengið nokkrar spurningar um grein mína um þann þátt kjarasamninga þar sem aðilar vinnumarkaðs vilja sporna gegn kennitöluflakki.

Vegna umfjöllunar um launamun kynjanna fékk RSÍ spurningar um launamun innan rafgreina. Rafkonur eru með hærri laun.

Þegar við talsmenn almenna vinnumarkarins hlustum á ræður stjórnmálamanna áttar maður sig fljótt á því að þar á ferð eru nær eingöngu einstaklingar sem hafa verið opinberir starfsmenn, fólk sem þekkir ekki almenna vinnumarkaðinn og hvernig kaupin ganga fyrir sig á eyrinni.

Umfangsmikil vinna stendur yfir í starfsnefndum vegna kjarasamninganna.

Nýtt á Orlofsvef.

Afslættir til félagsmanna........er undir flipanum "miðasala"

Umfangsmikil vinna stendur yfir í vinnuhópum við gerð kjarasamninga. Samkomulagið er um aðferðarfræðina að láta ekki tímapressu ráða för og reyna frekar að vanda allan undirbúning.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?