Nú er kominn upp algjörlega ný staða í kjarasamningum.

Ályktanir samþykktar á 17. þingi Rafiðnaðarsambandsins.

Nú stendur yfir 17. þing Rafiðnaðarsambandsins og fyrir þinginu lá að velja nýjan formann sambandsins

Ályktun miðstjórnar RSÍ
Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands leggur til við 17. þing RSÍ sem kemur saman í dag 28. apríl, að kjaradeilu vegna almenna kjarasamnings sambandsins og kjarasamninga sem eru þeim tengdir verði vísað nú þegar til ríkissáttasemjara.

Drög að Ályktun
Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands leggur til við 17. þing RSÍ sem kemur saman á morgun 28. apríl, að kjaradeilu vegna almenna kjarasamnings sambandsins og kjarasamninga sem eru þeim tengdir verði vísað nú þegar til ríkissáttasemjara.

Þýskaland laust í september 2011
Grasberg í Þýskalandi  -  frábær fjölskyldustaður

Úthlutun fór fram 7.apríl 2011. Umsóknarfrestur var frá 1.mars til 1.apríl 2011.

Opnað var fyrir umsóknir vegna sumarúthlutun orlofshúsa innanlands 2011 þann 1.mars.
Lokadagur er 1.apríl kl.13:00

Sækið um á orlofsvef Rafiðnaðarsambandsins eða með skriflegri umsókn á skrifstofu sambandsins.

Nýjustu tölur sýna að það hefur heldur fækkað á atvinnuleysisskránni af okkar mönnum. Síðast voru þeir 186 en nú eru þeir 174.

Þing norska Rafiðnaðarsambandsins er að ljúka, hefur staðið yfir hér í Osló dagana 10. - 14. marz. Þingið sitja um 270 fulltrúar frá öllum deildum sambandsins, ásamt fjölda gesta frá öllum heimsálfum. Atvinnuleysi og ástand meðal norskra rafiðnaðarmanna er gott og mikið af erlendum rafiðnaðarmönnum hér að störfum.

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?