Fréttir frá RSÍ

 • Vegna hækkunar á mótframlagi í lífeyrissjóði 23. June 2017

  Vegna hækkunar á mótframlagi í lífeyrissjóði

  Í gær var aukaársfundur Birtu lífeyrissjóðs haldinn. Til umræðu og afgreiðslu voru tillögur að breytingum á samþykktum Birtu lífeyrissjóðs í tengslum við hækkun mótframlags atvinnurekenda sem samið var um 2015 og útfært endanlega 21. janúar 2016. Þann 1. júlí hækkar[…]

 • Fjölskylduhátíð RSÍ 2017 19. June 2017

  Fjölskylduhátíð RSÍ 2017

  Helgina 23. - 25. júní næstkomandi höldum við Fjölskylduhátíð RSÍ að Skógarnesi við Apavatn. Að venju verður margt um að vera, hoppukastalar, klifurveggur, fótboltakeppni, körfuboltakeppni, frisbygolf, golf og púttkeppni, veiðikeppni og öllu líkur þessu með kvöldskemmtun þar sem Hreimur og[…]

 • Háskólinn í Reykjavík, Tækniskólinn, IÐAN-fræðslusetur og Rafiðnaðarskólinn semja um þróun fagháskólanáms í iðn-, verk,- og tæknigreinum. 19. June 2017

  Háskólinn í Reykjavík, Tækniskólinn, IÐAN-fræðslusetur og Rafiðnaðarskólinn semja um þróun fagháskólanáms í iðn-, verk,- og tæknigreinum.

  HR, Tækniskólinn, IÐAN og Rafiðnaðarskólinn hafa samið um samstarf varðandi þróun fagháskólanáms fyrir iðnaðarmenn í byggingagriðngreinum, rafiðngreinum og vél-, málm- og bílgreinum.Verkefnið snýst í meginatriðum um að rýna og þróa nám ætlað iðnsveinum, þ.e. iðnmeistarapróf, iðnfræði og tæknifræði, með það[…]

FUNDARGERÐIR

Hér er hægt að nálgast fundargerðir stjórnar á PDF sniði.

2017
2016
2015

Myndaalbúm

hús
Stjórn 3
Stjórn

Viðburðadagatal

2012-02-01 09:00: Item Title of Your event

Fréttir frá FRV

felag rafeindavirkja
23. maí 2017

TAITAJA2017

Vikuna 15.-19. maí tók nýútskrifaður rafeindavirki, Njáll Laugdal Árnason, þátt í…