Fréttir frá RSÍ

 • Afhending Sveinsbréfa í rafiðngreinum 23. September 2017

  Afhending Sveinsbréfa í rafiðngreinum

  Laugardaginn 23. september voru afhent sveinsbréf í rafvirkjun, rafveituvirkjun og rafeindavirkjun.Afhendingin fór fram í sal Rafiðnaðarskólans að Stórhöfða 27 eins og undan farin ár.Myndir frá afhendingu (smella hér)Lesa meira ...

 • Heimsókn í VMA - afhending spjaldtölvu til kennara 16. September 2017

  Heimsókn í VMA - afhending spjaldtölvu til kennara

  Fulltrúar RSÍ heimsóttu kennara Verkmenntaskólans á Akureyri fyrir skömmu þar sem við nýttum tækifærið og færðum nýjum kennurum á staðnum spjaldtölvur sem þeir nota við kennsluna. Eins og fram hefur komið þá fá nemendur í rafiðngreinum spjaldtölvur afhentar í upphafi[…]

 • Spjaldtölvur afhentar nemum í rafiðngreinum 15. September 2017

  Spjaldtölvur afhentar nemum í rafiðngreinum

  Í dag afhentu fulltrúar Rafiðnaðarsambands Íslands og SART nýnemum í rafiðngreinum í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti spjaldtölvur. Spjaldtölvurnar munu nemendurnir nota við námið en samtök rafiðnaðarmanna hafa um langt skeið unnið að gerð námsefnis á rafrænu formi sem nemendur geta notað[…]

FUNDARGERÐIR

Hér er hægt að nálgast fundargerðir stjórnar á PDF sniði.

2017
2016
2015

Myndaalbúm

TAITAJA 2017
Halli sigurvegari
hús
Stjórn 3
Stjórn

Viðburðadagatal

2012-02-01 09:00: Item Title of Your event

Fréttir frá FRV

felag rafeindavirkja
23. maí 2017

TAITAJA2017

Vikuna 15.-19. maí tók nýútskrifaður rafeindavirki, Njáll Laugdal Árnason, þátt í…
felag rafeindavirkja
29. apríl 2015

Hægt er að horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja hér

Hér má horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja sem haldinn var þann 28.…
felag rafeindavirkja
10. febrúar 2014

Framboð í trúnaðarstöður FRV

Samkvæmt 34. gr. laga Félags Rafeindavirkja skal fara fram kosning til trúnaðarstarfa…