Miðdalur

Í Miðdal er glæsilegt tjaldsvæði með góðu þjónustuhúsi með salernis- og sturtuaðstöðu. Gott leiksvæði er við tjaldsvæðið þar sem eru leiktæki fyrir börn; ærslabelgur, körfuboltavöllur og minigolf.

Verðskrá fyrir tjaldstæði sumarið 2021

Sumarið 2020 er nauðsynlegt að bóka tjaldstæði fyrirfram, áður en komið er á svæðið. Þetta er gert á orlofshúsavef RSÍ. Vegna Covid-19 og smithættu er nauðsynlegt að grípa til takmarkana á ýmsum þáttum á tjaldsvæðum RSÍ. Aðstæður geta breyst og því þurfa félagar að fylgjast með reglum á svæðunum.

Gisting  Verð  
Félagsmaður  4.200 kr.  helgin pr. tjaldeiningu með rafmagni
     
Nóttin virka daga  2.100 kr.  nóttin hvern virkan dag pr. tjaldeiningu
     
Gestir félagsmanns    
Gestur félagsmanns  6.200 kr.  helgin pr. tjaldeiningu með rafmagni
     
Nóttin virka daga  3.100 kr.  nóttin hvern virkan dag pr. tjaldeiningu

 

Verðskrá þessi gildir jafnt fyrir tjöld, tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla.

Þegar tjaldsvæði er bókað fyrir gesti á orlofsvef er greitt sama gjald og um félagsmann sé að ræða. Viðbótargjald greiðist hjá umsjónarmanni við komu. 

(Yfirlitsmynd af tjaldsvæðinu)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?