Aðildarfélög

Félag íslenskra rafvirkja (FÍR)
FIR
Félag íslenskra rafvirkja var stofnað árið 1926.
Formaður er Margrét Halldóra Arnarsdóttir
fir@rafis.is
Félag íslenskra símamanna (FÍS)
FISFélag íslenskra símamanna var stofnað árið 1915.
Formaður er Guðrún S.Bergþórsdóttir.
Félag rafeindavirkja (FRV)
FRVFélag rafeindavirkja var stofnað árið 1942. 
Formaður er Hörður Bragason

Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi (FRS)
FRS NyttFélag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi var stofnað árið 1970.
Formaður er Steinar Guðjónsson

Félag tæknifólks (FTF)
ftf logo 2b Kassi með rsi2 smallFélag tæknifólks var stofnað árið 2020 (1993).
Formaður er Jakob Tryggvason

Rafiðnaðarfélag Norðurlands (RFN)
RFN nytt logoRafiðnaðarfélag Norðurlands var stofnað
16. Júní 1937.
Formaður er Finnur Víkingsson.
Rafiðnaðarfélag Suðurnesja (RFS)
rfsRafiðnaðarfélag Suðurnesja var stofnað árið 1970.
Formaður er Jón Óskar Gunnlaugsson.

Grafía - stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum 
grafia lodrett rett 1Formaður er Georg Páll Skúlason.

RSÍ-UNG 
RSI UNG LOGORSÍ UNG er starfsvettvangur ungs fólks innan Rafiðnaðarsambands Íslands.
Formaður er Þór Hinriksson.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?