JolakveðjaStarfsfólk Rafiðnaðarsambands Íslands óskar félagsmönnum sínum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða og

Jólakveðja 2014Opnunartími Skrifstofu RSÍ yfir hátíðarnar verður sem hér segir:

rsmerkiÞeir sem hyggjast sækja um styrki fyrir árið 2014 geta sent inn umsóknir til og með 5. janúar 2015  styrkirnir verða skráðir á árið 2014 og greiddir út 12. janúar 2015

asi storSamanburður milli ára – konfekt og kaffi hækka um tugi prósenta
Verð á jólamat hefur hækkað nokkuð í verði síðan í desember 2013 í flestum verslunum. Þó má finn all nokkur dæmi um verðlækkanir. Verslanirnar Bónus, Víðir og Samkaup-Úrval hafa frekar lækkað verð en hækkað. Hjá Nettó, Iceland og Fjarðarkaup hefur verð frekar hækkað en lækkað.

asi storVerðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í níu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Kannað var verð á 105 algengum vörum sem eru í boði fyrir jólahátíðina.

Jolaball 2014Jólaball RSÍ 2014 verður haldið í
Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2,
sunnudaginn 14. desember kl. 14 – 16

asi storMargir bóksalar neita þátttöku í jólabókaverðkönnun – óttast verðsamanburð við matvöruverslanir
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á jólabókum í 7 bókabúðum og matvöruverslunum víðsvegar um landið sl. þriðjudag.

Logo RSÍÍ næstu viku verður haldið áfram með fundarferð um landið. Bæst hefur í fundaráætlun okkar en fundur verður á Höfn í Hornafirði á mánudag. Hvetjum við félagsmenn til þess að fjölmenna á fundina. Þeir fundir sem eftir eru eru listaðir hér upp. Við bendum þó á að við munum mögulega bæta við fleiri fundum. 

rsmerki15.desember síðasti skiladagur gagna vegna umsókna styrkja t.d. íþróttastyrk, námstyrk ofl. fyrir árið 2014.

Ekki er hægt að ábyrgjast að umsóknir sem berast eftir það verði skráðar á árið 2014.

jolahvadEins og undanfarin ár geta atvinnulausir félagsmenn, er greiða reglulega félagsgjald af atvinnuleysisbótum og halda óskertum áunnum réttindum sínum, sótt um styrk fyrir jólin.
Styrkur þessi er óháður öðrum styrkjum.
Jólastyrkur 2014 er kr. 19.200 fyrir félagsmanninn, auk þess kr. 19.200 með hverju barni undir 18 ára aldri og eru sannanlega á framfæri félagsmanns, þ.e. eiga sama lögheimili.
Hámarks upphæð Jólastyrksins er kr. 59.047 (frítekjumark Vinnumálastofnunar)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?