Áramótin 2012/13Rafiðnaðarsamband Íslands sendir félagsmönnum sem og landsmönnum öllum óskir um gleðilegt nýtt ár. Við þökkum fyrir samskiptin á liðnu ári.

Logo RSÍ 2Síðastliðinn föstudag var send út rafræn skoðanakönnun, í tölvupósti, þar sem félagsmenn eru spurðir út í afstöðu þeirra gagnvart endurskoðun kjarasamninganna og viðbrögðum í framhaldinu. Póstlisti RSÍ hefur að geyma stærstan hluta tölvupóstfanga félagsmanna RSÍ en þó ekki allra.

Því hvetjum við

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarinsVið vekjum athygli á kynningarfundi, um raunfærnimat í rafiðngreinum, sem haldinn verður miðvikudaginn 2. janúar kl. 17:00 að Stórhöfða 27, 1. hæð, gengið inn Grafarvogsmegin. 

Jólakort RSÍ 2012Starfsfólk og stjórn RSÍ óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra, sem og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Skrifstofa RSÍ verður opin sem hér segir yfir hátíðarnar:

asi storBónus lægst – Nóatún neitar þátttöku
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamat í sjö matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri sl. þriðjudag. Kannað var verð á 99 algengum matvörum sem eru í boði fyrir jólahátíðina.

jolaball jolakulaJólaball RSÍ 2012 verður haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2.

nánar smellið hér.

HaekkunNú nýverið tilkynnti Landsnet að verðskrá fyrirtækisins mun hækka um 9% til almennings en um 20% til stórnotenda. Hækkun sem þessi skilar sér í hækkun á þeirri raforku sem heimili landsins kaupa og mun sá þáttur raforkunnar sem snýr að flutningi hækka um 9%. Þetta hefur jafnframt þau áhrif að verðbólga mun aukast og þar með þurfa heimili landsins öll, sama hvort sem vextir eru verðtryggðir eða óverðtryggðir, að greiða hærri vexti af lánum sínum.

jolahvadDesemberuppbót 2012 á almenna markaðinum....... kr. 50.500


asi storVerðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á ferskum fiskafurðum í 21 fiskbúð og verslunum sem eru með fiskborð, víðsvegar um landið sl. mánudag. Kannað var verð á 24 algengum fiskafurðum, sem oft eru á borðum landsmanna. Algengast var að verðmunurinn á hæsta og lægsta verði væri á milli 40-60%. Melabúðin, Fiskbúðin Höfðabakka og Samkaup-Úrval neituðu þátttöku í könnuninni.

asi storAlgengar bökunarvörur hækka um allt að 20% milli ára.
Þær bökunarvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 13. nóvember sl. hafa hækkað í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var í
nóvember í fyrra hjá Bónus, Krónunni, Nettó, Fjarðarkaupum, Hagkaupum og Nóatúni. Áberandi eru miklar verðhækkanir í öllum vöruflokkum hjá
öllum verslunum. Vinsæl bökunarvara eins og Ljóma smjörlíki hefur hækkað um 12-18%, Pillsbury hveiti hefur hækkað um 8-20% og Dr. Oetker
rauð kokteilber hafa hækkað um 7-22%.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?