Fréttir frá 2012

12 28. 2012

Kynningarfundur um raunfærnimat

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarinsVið vekjum athygli á kynningarfundi, um raunfærnimat í rafiðngreinum, sem haldinn verður miðvikudaginn 2. janúar kl. 17:00 að Stórhöfða 27, 1. hæð, gengið inn Grafarvogsmegin. 

Nánari upplýsingar er að finna á vef Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins www.rafnam.is

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?