Á föstudag var haldin félagsfundur á Selfoss. Þar með var búið að halda 4 félagsfundi auk fundar með miðstjórn og samninganefndarmönnum um yfirstandandi við ræður, á fundina hafa mætt um 270 félagsmenn. Í næstu viku eru áætlaðir fundir í Reykjanesbæ, Akranesi og á Sauðárkrók.

Í kvöld var haldinn félagsfundur á Egilsstöðum. Á fundinn mættu auk heimamanna rafiðnaðarmenn frá byggðunum hér í kring.

Í hádeginu í dag var haldin félagsfundur í Reykjavík. Metmæting var á fundinum, liðlega 130 félagsmenn mættu.

Í dag var haldin félagsfundur á Akureyri. Metmæting var á fundinum, eða um þriðjungur rafiðnaðarmanna á svæðinu.

Fjöldi skráðra stendur í stað frá desember eftir að þeim fjölgaði töluvert í september. Atvinnuleysi er nú tæplega 3% meðal rafiðnaðarmanna.

Fundarherferð vegna komandi kjarasamninga....

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?