Ráðstefna trúnaðarmanna rafiðnaðarmanna var að ljúka. Helstu niðurstöður voru að meirihluti vill að rafiðnaðarmenn semji sér um launakjör og gerður verði kjarasamningur til eins árs.

Á trúnaðarmannaráðstefnu RSÍ var samþykkt eftirfarandi ályktun um menntamál

Á trúnaðarmannaráðstefnu Rafiðnaðarsambands Íslands 11. - 12. nóv. 2010 var samþykkt eftirfarandi ályktun um efnahagsmál.

Á trúnaðarmannaráðstefna Rafiðnaðarsambands Íslands 11. - 12. nóv. 2010 var samþykkt eftirfarandi ályktun um lífeyrismál.

Á trúnaðarmannaráðstefnu Rafiðnaðarsambands Íslands 11. -12. nóv 2010 var samþykkt eftirfarandi ályktun um gjaldmiðilsmál.

Nú stendur yfir árleg trúnaðarmanna ráðstefna Rafiðnaðarsambandsins. Ráðstefnuna sitja tæplega 100 trúnaðarmenn rafiðnaðarmanna frá vinnustöðum í öllum landshlutum. Ráðstefnan stendur yfir 11. - 12. nóv. Fyrir henni liggur að vinna úr þeim áherslum sem félagsmenn hafa sett fram í skoðanakönnunum, sem gerðar hafa verið meðal félagsmanna.

Uppsögn Háskólans á Bifröst á öryggistrúnaðarmanni var dæmd ólögmæt með dómi Félagsdóms sem kveðinn var upp þann 1. nóvember sl. Í málinu sem var höfðað af Rafiðnaðarsambandi Íslands vegna öryggistrúnaðarmannsins var deilt um lögmæti uppsagnar á trúnaðarmanninum á grundvelli 11. gr. laga nr. 80/1938.

Ef maður lítur yfir þróun mála frá því RSÍ var stofnað verður ekki undan því vikið að staldra við samskipti verkalýðshreyfingarinnar við tiltekin hóp stjórnmálamanna og fréttamanna  

Atvinnulausum fækkar aftur frá síðasta mánuði, þá voru þeir 205 en eru nú 170.

 „Það blasir við að millitekjuhóparnir hafa farið verst út úr þessu af öllum," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?