Við starfsmenn stéttarfélaganna áttum okkur stundum á þeirri umfjöllum sem virðist eiga greiða leið upp á pallborðið, allavega hjá sumum fréttamönnum og spjallþáttastjórnendum.

Þing danska Rafiðnaðarsambandsins er nú í gangi og yfir stendur dagana 26. - 29. okt. Þingið sitja tæplega 300 fulltrúar frá öllum deildum sambandsins.

RSÍ sendi út spurningar á tölvupóstfang félagsmanna allra hinna 10 aðildarfélaga. Tekin voru algengustu sjónarmið úr í umræðunni í fjölmiðlum næstliðinna daga og spurt um þau.

Rafvirkjar óskast í verkefni í Stavanger Noregi.

Fyrir nokkru gerði RSÍ fyrstu vefkönnunina þar sem stuðst var við uppsöfnuð tölvupóstföng af skrifstofu RSÍ.

Opnað verður 1. nóvember fyrir leigu á orlofshúsum frá janúar til páska og frá páskum að útleigutímabili næsta sumar.

Sú fregn var að berast að Magnús Geirsson hefði látist í nótt.

Heiner Flassbeck er einn af stjórnendum Viðskipta- og þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Flassbeck hefur skrifað mikið um efnahagsmál og látið til sín taka í umræðu um yfirstandandi heimskreppu. Hann var áður varafjármálaráðherra Þýskalands og bar þá ábyrgð á alþjóðamálum, Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Flassbeck hélt fyrirlestur um kreppuna í hátíðarsal Háskóla Íslands þ. 5. okt. á vegum Rafiðnaðarsambandsins, Alþýðusambandsins og Stofnunar stjórnsýslufræða við Háskólann.

Starfsaðferðir íslenskra stjórnmálamanna einkennast að hafna beri öllum hugmyndum sem koma annarstaðar frá. Átakastjórn mál sem engu skila.

Á fundi miðstjórnar Rafiðnaðarsambandsins í gær (föstudag 1. okt.) var m.a. fjallað um undirbúning komandi kjaraviðræðna.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?