Nú stendur yfir könnun meðal félagsmanna eftir hvaða meginlínum þeir vilja fylgja í komandi kjarasamningum. Á þessu ári höfum við safnað saman tölvupóstföngum félagsmanna í gegnum bókunarkerfið á heimasíðunni. Í þessum lista eru nú um helmingur félagsmanna og var þeim send fyrsta könnunin. Ætlunin er að vinna svo ítarlegri áhersluatriði þegar vinnan við undirbúning kröfugerða er kominn af stað þannig að það verða sendar út fleiri kannanir.     

Við erum mörg sem veltum því fyrir okkur þessa dagana hvernig málin muni þróast næstu vikurnar. Stjórnmálin í upplausn, Alþingi berst á banaspjótum þar sem stjórnmálamenn víkja sér undan allri ábyrgð og vilja telja okkur í trú um að allt sé bankamönnum að kenna. Sveitarstjórnarmenn hafa eytt langt um efni fram í fegurðarsamkeppninni við öll hin sveitarfélögin. Mörg fyrirtækin eru fallinn eða þjökuð af uppdráttarsýki fallinna krónu. Og svo eigum við að fara gera kjarasamninga.

Samkvæmt lögum um samskipti á vinnumarkaði eiga aðilar kjarasamninga að gera viðræðuáætlun 10 vikum áður en gildandi kjarasamningu rennur út.

Vill þjóðarsáttarsamninga, segir Aðalsteinn Baldursson, var ein aðalfrétt fréttastofu RÚV í gærkvöldi.

Í vikunni var haldinn formannafundur aðildarfélaga ASÍ. Væntanlegir kjarasamningar voru þar vitanlega eftir á baugi.

Reykbindindisnámskeið Krabbameinsfélags Reykjavíkur

Verið er að leita eftir rafvirkjum til Noregs vinna, húsnæði og bíll í boði. Nánari upplýsingar Davíð L. Dungal  ts@werc.no á norsku eða ensku.

Ég skynja mikinn meirihluta fyrir því að koma hagkerfinu úr þeirri stöðu sem það er í, sama hvort við ætlum í ESB eða ekki.

Hefur þú áhuga á að vinna á Vestur-strönd Noregs?

Forsvarsmenn tæknifyrirtækja hafa margir því yfir að fyrirtækin séu nauðbeygð til að flytja starfsemi sína af landi brott. Ástæðan séu óstöðugur gjaldmiðill og háir vextir.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?