Trúnaðarmannaráðstefnuna sóttu um 90 trúnaðarmenn auk nokkurra gesta eða um 100 manns.

Í hádeginu í dag var haldin félagsfundur í Reykjanesbæ. Fundurinn var vel mjög sóttur eins og aðrir félagsfundir sem haldnir hafa verið undanfarið.

Á ársfundi norræna byggingarsambandsins var fjallað um stöðu undirverktaka á vinnumarkaði.

Ársfundur Norræna byggingarsambandsins stendur nú yfir í Stokkhólmi. Umhverfismál taka mikið rými í dagskránni.

Í spjallþáttum hafa menn farið mikinn og sett fram fullyrðingar um að formaður Rafiðnaðarsambandsins hafi beitt fundarmenn ofbeldi á ársfundi ASÍ.

Undanfarin ár hefur Capacent gert launakönnun fyrir RSÍ í september. Könnunin fyrir þetta ár var að birtast. Helst kemur á óvart hversu mun betur  vinnumarkaður rafiðnaðarmanna stendur er spáð hafði verið

Í hádeginu í dag var félagsfundur á Grand hótel. Fundurinn var fjölmennur og voru þar tæplega 100 félagsmenn. Formaður sambandsins fór yfir nýja launakönnun og ástandið á vinnumarkaði í dag.

Hann fjallaði að auki ítarlega um þær viðræður sem hafa staðið yfir undanfarnar vikur um endurskoðun kjarasamnings við SA og hins þríhliða stöðugleikasamninga við SA og ríkisstjórnina.

Í hádeginu í dag var fjölmennur félagsfundur á Akureyri um stöðuna og viðhorfin.

Um þessar mundir er Fjölbrautarskóli norðurlands vestra á Sauðárkrók 30 ára.

Félagsmönnum RSÍ býðst nú endurgjaldslaus aðstoð lögfræðings.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?