Verkalýðsfélag Akranes lagði fram tillögu á ársfundi ASÍ um að gera þær breytingar á samningum um lífeyrissjóði sem tryggi að launafólk yfirtaki stjórnir lífeyrissjóða innan ASÍ.

Fráfarandi forstjóri Landsvirkjunar segir Impregilo hafa sætt meira eftirlit og kröfum en aðrir. Þetta er þekkt viðhorf sem ráðherrar ásamt forsvarsmönnum  Landsvirkjunar héldu að almenning á meðan á virkjun stóð.

Nýr starfsmaður - starfsendurhæfingarráðgjafi
Rafiðnaðarsambandið hefur í samstarfi við Virk, starfsendurhæfingarsjóð, ráðið til starfa Sigrúnu Sigurðardóttir ráðgjafa í starfsendurhæfingu. Sigrún er með skrifstofu að Stórhöfða 27.

Það er svo oft að umræðan einkennist af heift, dómhörku og vanþekkingu og eins að blaðamenn virðast svo oft gera lítið til þess að kynna sér sjónarmið annarra en þeirra sem hafa hæst.

Laugardaginn 26. sept. síðastl. voru afhent sveinspróf í rafvirkjun og rafeindavirkjun við hátíðlega athöfn í Rafminjasafninu við Elliðaárvirkjun.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?