Fréttir frá 2020

03 6. 2020

Sumar: umsóknir og úthlutun 2020

orlofslog

Umsóknartími var 1. - 28. febrúar. Rafræn úthlutun fór fram þann 1. mars samkvæmt punktakerfi. Niðurstöður úthlutunar voru sendar í tölvupósti til félagsmanna. Félagsmenn þurfa að greiða eða semja um greiðslur innan viku frá úthlutun.

6. mars er síðasti dagur til að greiða, fyrir þá sem fengu úthlutað. Þann 9. mars kl. 9.00 opnar fyrir þá sem fengu synjun, á þær eignir sem ekki fóru út og þær eiginir sem ekki hefur verið greitt fyrir.

Þann 16. mars. kl. 9.00 opnar fyrir alla "fyrstur bókar fyrstu fær"

Ath. að einungis er hægt að hafa eina bókun yfir sumartímann.

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?