Á hádegi í dag lauk atkvæðagreiðslu um kjarasamning RSÍ við Orkuveitu Reykjavíkur, sameignarfélag. Á kjörskrá voru 89 og tóku 53 þátt í atkvæðagreiðslunni eða 59,6%.
Já sögðu 30 eða 56,6%
Nei sögðu 23 eða 43,4%
Auður seðill var 0 eða 0%
Kjarasamningurinn telst því samþykktur.