Fréttir frá 2018

06 4. 2019

Fjölskylduhátíð RSÍ 2019

 

Fjölskylduhátíð RSÍ 2019

að Skógarnesi við Apavatn

dagana 14.-16.júníDagskrá föstudaginn 14 júní

Kl 19:30 Pubquiz. Skemmtileg spurningakeppni sem heitir “Can't Google this”

4 til 5 í liði.Dagskrá laugardaginn 15. júní

 

Kl. 9:00 Bíóleikur og veiðikeppni hefst

Kl. 9:00-11:00   Skráning í keppnir dagsins við Stóra húsið

Kl. 11:00-16:00 Skátar verða með hoppukastala og klifurvegg

Kl. 13:00 Víðavangshlaup fyrir unga sem aldna

Kl. 13:30 Pylsur og ís í boði Rafiðnaðarsambandsins

Kl. 13:00-15:00 Golf og púttkeppni

Kl. 13:00-15:00 Keppni í körfubolta og fótbolta

Kl. 13:00-15:00 Frisbígolfkeppni

 

Dagskrárhlé er á milli 16:30-20:30. Öllum keppnum skal vera lokið og skila þarf inn öllum skorkortum og mælingum á fiskum.

 

Kl. 20:30   Kvöldvaka og verðlaunaafhending.

Kl. 21:00-23:30 Hljómsveitin Næsland spilar fyrir dansi

 

Kl. 23:30 Brenna og trúbador ef veður og vindar leyfa

 

Kl. 00:00 Miðnætursnarl, pylsur og með því fyrir fjörmikla :D

 

 


RSI Fjolskylduskemmtun A5 2 01

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?