Fréttir frá 2018

12 5. 2018

Afgreiðsla styrkja vegna 2018

rafidnadarsambandid rautt

Við vekjum athygli á að félagsmenn sem vilja fá styrki greidda út fyrir jól þurfa að skila inn umsóknum í síðasta lagi fimmtudaginn 13. desember 2018. Styrkir verða greiddir út 21. desember. Þeir félagsmenn sem geta ekki skilað inn umsóknum fyrir þann tíma en vilja nýta styrki þetta árið geta skilað inn umsóknum til 4. janúar 2019. Styrkirnir verða þá skráðir á árið 2018 en greiddir út 11. janúar 2019. 

Minnum félagsmenn á að nota "Mínar síður" til að sækja um styrki. Innskráning er með íslykli eða rafrænum skilríkjum. 

 

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?