Fréttir frá 2017

09 5. 2017

HUGAÐ AÐ STARFSLOKUM

rafidnadarskolinn

Þegar hugað er að starfslokum og upphafi töku lífeyris er að mörgu að hyggja. 

Rafiðnaðarskólinn bíður nú upp á námskeið fyrir þá sem farnir eru að velta þessum málum fyrir sér.
 
Á námskeiðinu verður farið yfir hvað tekur við þegar fólk hættir störfum á vinnumarkaði, réttindaávinnslu og töku lífeyris. Einnig verður farið yfir uppbyggingu eftirlauna í almannnatryggingakerfinu, réttindum lífeyrisþega og samspili almanntryggingakerfisins og lífeyrissjóðakerfisins.
 
Æskilegt er að þátttakendur hafi með sér fartölvu/spjaldtölvu.

Dagsetning     Kennslutími 
11.09.2017   13:00-16:00

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?