Fréttir frá 2015

11 10. 2015

Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings RSÍ og Orkuveitu Reykjavíkur hafin

rafidnadarsambandid

Kjarasamningur Rafiðnaðarsambands Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur var undirritaður þann 2. nóvember sl. Atkvæðagreiðsla er hafin. Hægt er að greiða atkvæði á skrifstofu RSÍ á opnunartíma, milli kl. 9 og 16. Atkvæðagreiðslu lýkur kl. 12.00 föstudaginn 13. nóvember. Við hvetjum alla félagsmenn sem starfa hjá OR að greiða atkvæði um samninginn.

Hér má nálgast kjarasamninginn.

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?