Fréttir frá 2015

09 15. 2015

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamnins RSÍ v/ RFN,RFS og FRS og SA/SART sem undirritaður var 26.ágúst 2015.

rafidnadarsambandid

Hér koma niðurstöður félaga:

 

Hjá Rafiðnaðarfélagi Norðurlands urðu niðurstöður þessar:
Á kjörskrá voru 129 og kusu 40 eða 31%
Já sögðu 33 eða 82,5%
Nei sögðu 6 eða 15%
Tek ekki afstöðu sagði 1 eða 2,5%
Samningurinn telst því samþykktur.

Hjá Rafiðnaðarfélagi Suðurnesja urðu niðurstöður þessar:
Á kjörskrá voru 87 og kusu 29 eða 33,33%
Já sögðu 25 eða 86,2%
Nei sögðu 4 eða 13,8%
Samningurinn telst því samþykktur.

Hjá Félagi rafiðnaðarmanna á Suðurlandi urðu úrslit þessi:
Á kjörskrá voru 57 og kusu 15 eða 26,31%
Já sögðu 13 eða 86,7%
Nei sögðu 2 eða 13,3%
Samningurinn telst því samþykktur

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?