Fréttir frá 2015

07 15. 2015

Niðurstöður úr atkvæðagreiðslum um kjarasamning RSÍ - SA/SART

rafidnadarsambandid

Hér eru niðurstöður úr atkvæðagreiðslum um kjarasamning RSÍ v. aðildarfélaga og SA/SART.
Kjarasamningurinn var felldur hjá þremur aðildarfélögum af sjö.

Rafiðnaðarfélag Suðurnesja
Á kjörskrá voru 82, atkvæði greiddu 42 eða 51,2%
Já sögðu 19 eða 45,24%
Nei sögðu 22 eða 52,38%
Auðir og ógildir voru 1 eða 2,38%
Samningurinn telst því felldur.

Rafiðnaðarfélag Norðurlands
Á kjörskrá voru 130, atkvæði greiddu 63 eða 48,5%.
Já sögðu 25 eða 39,68%
Nei sögðu 35 eða 55,56%
Auðir og ógildir voru 3 eða 4,76%
Samningurinn telst því felldur.

Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi
Á kjörskrá voru 57, atkvæði greiddu 19 eða 33,3%.
Já sögðu 7 eða 36,84%
Nei sögðu 12 eða 63,16%
Auðir og ógildir voru 0 eða 0,00%
Samningurinn telst því felldur.


Félag íslenskra rafvirkja
Á kjörskrá voru 1122, atkvæði greiddu 516 eða 46,0%.
Já sögðu 260 eða 50,39%
Nei sögðu 246 eða 47,67%
Auðir og ógildir voru 10 eða 1,94%
Samningurinn telst því samþykktur.

Félag rafeindavirkja
Á kjörskrá voru 487, atkvæði greiddu 228 eða 46,8%.
Já sögðu 171 eða 75,00%
Nei sögðu 51 eða 22,37%
Auðir og ógildir voru 6 eða 2,63%
Samningurinn telst því samþykktur.

Félag tæknifólks í rafiðnaði
Á kjörskrá voru 925, atkvæði greiddu 246 eða 26,6%.
Já sögðu 147 eða 59,76%
Nei sögðu 92 eða 37,40%
Auðir og ógildir voru 7 eða 2,85%
Samningurinn telst því samþykktur.

Félag íslenskra símamanna
Á kjörskrá voru 17, atkvæði greiddu 11 eða 64,7%.
Já sögðu 10 eða 90,9%
Nei sögðu 1 eða 9,1%
Auðir og ógildir voru 0 eða 0,00%
Samningurinn telst því samþykktur.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?