Fréttir frá 2015

05 8. 2015

Formaður RSÍ endurkjörinn

rafidnadarsambandid18. þing Rafiðnaðarsambands Íslands hófst í gær og stendur yfir til laugardags. Í dag var Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ, endurkjörinn til næstu fjögurra ára. Þó nokkur breyting verður á stjórnum RSÍ að þessu sinni og er miðstjórn skipuð með eftirfarandi hætti:

 

Formaður: Kristján Þórður Snæbjarnarson

Varaformaður: Borgþór Hjörvarsson

Gjaldkeri: Jakob Tryggvason

Ritari: Adam Kári Helgason

Miðstjórn:

Einar Hafsteinsson, FÍR

Kristján Helgason, FÍR

Guðmundur Ævar Guðmundsson, FÍR

Sigmundur Grétarsson, FÍR

Hafliði Sívertsen, FTR

Ragnar G. Guðmundsson, FTR

Sigurjón Ólason, FTR

Andri Jóhannesson, FRV

Bára Halldórsdóttir, FRV

Eyjólfur Ólafsson, FRV

Guðrún S. Bergþórsdóttir, FÍS

Birna D. Gränz, FÍS

Helgi Jónsson, RFN

Ómar Baldursson, FRS

Jón Óskar Gunnlaugsson, RFS

Einar Ágúst Kristinsson, FSK

Nánari upplýsingar um varamenn miðstjórnar og sambandsstjórnar verða sett inn á vefinn fljótlega. Við bjóðum nýja stjórnarmenn velkomna til starfa og þökkum þeim sem eru að hætta stjórnarstörfum fyrir RSÍ innilega fyrir vel unnin störf fyrir sambandið á undanförnum árum og áratugum.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?