Fréttir frá 2014

09 9. 2014

Niðurstöður síðsumarmóts 2014

golf bikarSíðsumar/minningar-golfmót RSÍ í golfi fór fram 7. september eftir að seinka þurfti mótinu um eina viku sökum veðurs, eftir að fyrsta haustlægðin fór yfir landið. Mótið er haldið til minningar um góðan félaga og starfsmann okkar, hann Stefán Ó. heitinn. Mótið var vel sótt þrátt fyrir þessa seinkun en alls tóku 28 manns þátt í mótinu. Spilaðar voru 18 holur með Texas scramble fyrirkomulagi á golfvellinum Geysi í Haukadal. 
 
Helstu niðurstöður golfmótsins voru eftirfarandi og óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju með góðan árangur.
 
1. sæti 

Guðbjörn Ólafsson 
Sigurþór Sævarsson   63 högg nettó 

2. sæti 

Óli Viðar Thorstensen 
Anna Laxdal Agnarsdóttir   65 högg nettó 

3. sæti 

Jón Sveinberg 
Guðmundur Bergsson  65 högg nettó. 

Næst/ur holu á 3/12   braut 
Sigurþór Sævarsson  2,50 m 

Næst/ur holu á 5/14  braut 
Margrét Markúsdóttir  3,55 m 

Myndir af sigurvegurum (smella hér)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?