Fréttir frá 2013

09 17. 2013

Alþjóðleg aðgerðarvika hjá ALCOA

A5 Afl RSÍ Alcoa 50Þessa vikuna stendur yfir alþjóðleg aðgerðarvika verkalýðsfélaga þar sem félagsmenn starfa hjá ALCOA verksmiðjum um heim allan. Meðal krafna sem uppi eru má nefna kröfu um sanngjörn laun fyrir þau störf sem félagsmenn vinna, jafnframt er víðsvegar barist fyrir lágmarksréttindum sem okkur Íslendingum þykja oft sjálfsögð enda er ALCOA með starfsemi víða í heiminum. Samtökin "Veraldartengsl hjá ALCOA" standa sameiginlega að þessari aðgerðarviku. Rafiðnaðarsamband Íslands og AFL starfsgreinafélag eru aðilar að þessum óformlegu samtökum. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?