Fréttir frá 2013

04 17. 2013

Ályktun stjórnar Norrænu rafiðnaðarsamtakanna

ElIT logoÁ fundi stjórnar Norrænu Rafiðnaðarsambandanna (NEF), sem haldinn var á Svalbarða þann 15. apríl, var meðal annars fjallað um ágreining El&IT, norska Rafiðnaðarsambandsins, og fyrirtækisins Atea. Atea starfar á þremur Norðurlandanna, Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Atea er með með gildandi kjarasamning við danska Rafiðnaðarsambandið. Nú vilja þeir ekki gera kjarasamning í Noregi þrátt fyrir að samningaviðræður hafi staðið yfir um þó nokkurt skeið og stefnir því í verkfall þann 29. apríl næstkomandi. Hér er ályktunin sem fundurinn samþykkti á norsku:

Nordisk El Føderasjon støtter EL & IT Forbundets krav om tariffavtale ved Atea.
Nordisk El Føderasjon (NEF) besluttet i møte på Svalbard 15. april 2013 å støtte EL & IT Forbundets krav om tariffavtale ved Atea.
Ledelsen ved Atea Norge viser en fagforeningsfiendtlig holdning og har over tid trenert arbeidernes rettferdige krav om tariffavtale. NEF registrerer at en enstemmig norsk arbeidsrett har slått fast at arbeiderne har rett til å kreve tariffavtale. Dette har ikke vært nok til å snu ledelsen i Atea og streik vil derfor bli igangsatt fra 29. april.
Atea er etablert i flere land og har tariffavtale blant annet i Sverige og Danmark, NEF oppfordrer Atea-ledelsen i Norge til å gjøre som sine nordiske kollegaer.
NEF er en organisasjon for forbund som organiserer elektrikere, heismontører, energimontører og IKT-bransjen i de fem nordiske landene. NEF representerer rundt 130.000 arbeidstakere.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?