Fréttir frá 2013

02 14. 2013

HM í Qatar 2022

logo qatar 110 179Alþjóðasamtök verkafólks hvetur fólk til að styðja baráttu verkamanna í Qatar.

1,2 milljónir starfsmenn í Katar er óheimilt að taka þátt í stéttarfélögum, og njóta engra réttinda til félagafrelsis eða kjarasamninga.
94% af vinnandi fólki í Katar eru farandverkafólk, með engin réttindi við vinnu.  
Qatar vann slaginn til að hýsa 2022 FIFA World Cup, og stefnir að því að eyða yfir $ 100 milljörðum í leikvanga og önnur HM verkefni.
Þúsundir auka starfsmanna verður þörf fyrir þetta gríðarlega verkefni sem tekur næstu tíu ár. 
Við viljum að fólk viti um þau vandamál sem blasa við verkamönnum í Katar, þar sem fleira fólk mun deyja við að byggja upp aðstöðu fyrir HM en þeir knattspyrnumenn sem munu spila í keppninni.

Takið þátt í átakinu ! smellið hér

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?