Fréttir frá 2012

02 3. 2012

Úttekt á fjárfestingarstefnu Lífeyrissjóðanna

Uttekt LL

Búið er að birta skýrslu um úttekt á fjárfestingarstefnu Lífeyrissjóðanna, ákvörðunum stjórna og lagaumhverfi sjóðanna í aðdraganda Hruns íslenska bankakerfisins árið 2008. Skýrslan er í fjórum bindum og hefur verið birt og gerð aðgengileg á heimasíðu Landssamtaka Lífeyrissjóðanna. Við hvetjum félagsmenn sem og sjóðsfélaga til að kynna sér efni skýrslunnar.

Þetta er töluverð lesning og verður fjallað um innihald hennar á fundum sem framundan eru hjá RSÍ. Miðstjórn sambandsins mun fjalla skýrsluna á næsta fundi. 

Til að nálgast skýrsluna má smella hér.

Bindi 1

Bindi 2

Bindi 3

Bindi 4

Glærur frá fréttamannafundi.

Kynning frá fréttamannafundi.

Samantekt helstu niðurstaðna.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?