Fréttir frá 2011

05 23. 2011

Samningamál.

Rafiðnaðarsamband Íslands er búið að ganga frá samningum við SA/SART og félag atvinnurekenda.  Kosning er í gangi um fyrri samninginn og niðurstaða á að liggja fyrir  á fimmtudaginn 26. maí. Allir þeir sem fá greitt samkvæmt þeim samningi fengu heim kjörgöng og lykilorð til að geta kosið rafrænt.

Kosning er að fara í gang um samninginn við félag atvinnurekenda. Sú kosning er einnig rafræn og fá þeir sem fá greitt samkvæmt þeim samningi póst í þessari viku. Kosningu líkur þann 9. júní á miðnætti og úrslit liggja fyrir þann 10. júní.

Samningaviðræður eru í gangi um aðra samninga  sambandsins og fundir á hverjum degi  þar sem unnið er að lausn þeirra mála sem uppi eru á  vinnustöðum þeirra sem vinna samkvæmt þeim samningum.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?