Fréttir frá 2011

09 27. 2011

World skills í London 2011

 

World_skills_mini

Félaga íslenskra rafvirkja sendir í byrjun október 2011 keppanda á World Skills keppnina í London. Þessi keppni, sem er heimsleikar iðnnema/iðnaðaraðarmanna yngri en 22 ára, er haldin á tveggja ára fresti. Síðast var keppnin haldin í Calgary í Kanada í október 2009 og þangað sendi félagið einnig keppanda og var það í fyrsta skipti sem það var gert(í Calgary kepptu 32 í rafvirkjun).

Nánar:


Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?