Fréttir frá 2011

06 10. 2011

Niðurstöður atkvæðagreiðslu RSÍ-OR

Kjörstjórn RSÍ kom saman í dag, föstudaginn 10. júní, þar sem talin voru atkvæði úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning Rafiðnaðarsambands Íslands við Orkuveitu Reykjavíkur Á kjörskrá voru 82, atkvæði greiddu 35 eða 42,7%

Atkvæði féllu þannig:
Já sögðu 22 eða 62,9%
Nei sögðu 13 eða 37,1%




Samningurinn telst því samþykktur.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?