Fréttir frá 2010

11 30. 2010

Skrá atvinnulausra í RSÍ

Fjöldi skráðra fækkar í nóvember eftir að þeim fjölgaði töluvert í september. Atvinnuleysi er nú tæplega 3% meðal rafiðnaðarmanna.  Margt bendir til þess að skráðum muni fjölga aftur og spár gera ráð fyrir svipuðu ástandi og í fyrra.

 

 

Fjöldi skráðra félagsmanna RSÍ á atvinnuleysiskrá

              

Nóv. 08

Jan. 09

Maí 09

Júl. 09

Nóv. 09

Jan. 10

Maí 10

Júl. 10

Sept. 10

Okt. 10

Nóv 10

Rafvirkjar

31

38

124

33

63

63

79

48

58

44

44

Rafeindav.

7

20

43

21

83

32

31

25

33

27

26

Símsmiðir

2

5

5

4

4

5

6

3

4

2

2

Tæknifólk

18

53

157

66

95

88

95

68

105

92

69

Raf.nemar

4

4

12

6

7

7

5

4

5

5

3

Samtals

62

123

341

130

205

195

216

148

205

170

151

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?