Fréttir frá 2009

12 1. 2009

Launabreytingar 2009

Niðurstaða endurskoðun kjarasamninga í júní varð sú niðurstaða að skipta umsaminni lágmarkslaunahækkun í tvennt og fyrri hluti kæmi til framkvæmda það er 8.750. kr. hækkun á lágmarkstöxtum sveina og kr. 6.912 á öðrum töxtum þ. 1. júlí í sumar. 

 

                                  30. júní            1. júlí 2009

Lágmarkslaun               166.275            173.187            taxtar 13 og 14 detta út

3ja ára nám                  189.427            197.302

Lágm.laun sveina          210.474            219.224

Sveinn eftir 1 ár             214.825            223.575

Sveinn eftir 3 ár             219.285            228.035

Sveinn eftir 5 ár.            238.268            247.018

Það þýðir að ef starfsmaður tekur laun samkvæmt taxta sem liggur fyrir neðan lágmarkslaun ber honum hækkun þar til laun hans eru fyrir ofan lágmarkstaxta.

 

Launabreytingar nóv. 2009.

                                   1. nóv. 2009

Lágmarkslaun               180.099            taxti 15 dettur út

3ja ára nám                  205.177

Lágm. laun sveina         227.974

Sveinn eftir 1 ár             232.325

Sveinn eftir 3 á             236.785

Sveinn eftir 5 ár.           255.768

1. nóvember 2009 kemur inn 3.5% launatrygging. Það er framkvæmt þannig að daglaun í jan. 2009 eru borinn saman við laun í okt. 2009. Ef starfsmaður hefur fengið minni launahækkun en 3,5% næstliðna á þessu tímabili, þá ber honum þá launahækkun sem upp á vantar.

Hafi starfsmaður ekki fengið neina launahækkun á þessu ári þá á hann rétt á 3,5% hækkun, hafi hann fengið t.d. 2% þá á hann rétt á 1,5% hækkun.

Launabreytingar 1. júní 2010

Lágmarkslaun               186.971            taxti 16 dettur út

3ja ára nám                  213.005

Lágm. laun sveina         236.672

Sveinn eftir 1 ár             242.325

Sveinn eftir 3 ár             245.535

Sveinn eftir 5 ár.           265.768

 1. júní 2010 2,5% launahækkun á öll laun.

 

Desember- og orlofsuppbót.

Desemberuppbót fyrir hvert almanaksár miðað við fullt starf er:

Á árinu 2009 kr. 45.600.

Á árinu 2010 kr. 46.800.

 

Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2008 verði orlofsuppbót kr. 24.300.

Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2009 verði orlofsuppbót kr. 25.200.

Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2010 verði orlofsuppbót kr. 25.800.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?