Fréttir frá 2009

01 5. 2009

Breytingar á styrkjum 2009

Á sambandsstjórnarfundi 2008 voru samþykktar hækkanir og breytingar á nokkrum styrkja Styrkarsjóðsins sem tóku gildi nú um áramótinÁ sambandsstjórnarfundi 2008 voru samþykktar hækkanir og breytingar á nokkrum styrkja Styrkarsjóðsins sem tóku gildi nú um áramótin Pr. 1. Jan. 2009. Sjúkradagpeningar tekjutenging að 80% af launum næstliðinna 5 mán.en hámark kr. 431.439 á mánuði.   Eingreiddur útfararstyrkur Fullgr. félagi                               424.228 75 ára og eldri                           318.171 80 ára og eldri                           238.628   Með fyrsta barni                         763.602 Með hverju barni umfram eitt  381.801     Árlegur Forvarnar-líkamsræktarstyrkur     kr. 20.000.       Árlegur Námskeiðsstyrkur     kr. 20.000  Skráðir atvinnulausir  RSÍ-félagsmenn í 30 daga eða lengur fólk eiga rétt á tvöföldun þessa styrks, samtals kr. 40.000 árið 2009 RSÍ greiðir að auki allt námskeiðsgjald að öllum þeim námskeiðum sem Rafiðnaðarskólinn heldur.   Einnig eru samningar um sérstök námskeiðsgjöld að Mími og Háskólanum í Rvík   Sjá annars um styrkina í Starfsreglum Styrktarsjóðsins hér á heimasíðunni   Miðstjórn og starfsfólk Rafiðnaðarsambandsins   

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?