Fréttir frá 2009

04 3. 2009

Mikil aukning umsókna í orlofshúsin

Nú er búið að vinna úr umsóknum um orlofshús RSÍ næsta sumar og úthluta. Til úthlutunar vopru 468 einingar og 156 einingar í tjaldvögnum eða samtals 624 einingar. Öllum umsækendum voru send bréf um niðurstöðu úthlutunar. Þeir sem fá úthlutað verða ganga frá greiðslu fyrir 24 apríl. Annars fer sú úthlutun í pott seinni úthlutunar. Fjölgun umsókna frá síðasta ári er 65%. Kemur ekki á óvart, því vitað er að mikil fækkun verður á því að fólk fari erlendis í orlofi sínu. Skógarnes er að venju vinsælast, Vaglaskógur í öðru sæti og svo Svignaskarð.  

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?