Fréttir frá 2008

12 12. 2008

Staða kjaraviðræðna

Umfangsmiklar kjaraviðræður rafiðnaðarmanna hafa staðið yfir undanfarna vikurUndanfarnar tvær vikur er Rafiðnaðarsambandið búið að undirrita nýja kjarasamninga við Ísal, Elkem Grundartanga, Reykjavíkurborg, Landsnet, Landsvirkjun og RARIK. allir þessi samningar ná út árið 2010 einn þeirra fram í feb. 2011.   Launahækkanir eru mismunandi útfærðar í samningunum en launakostnaðarauki svipaður. Í þeim öllum hafa bónusar og/eða kaupaukar verið færðir inn í launatöflur.     Yfir standa viðræður RSÍ við Norðurorku, Hitaveitu Suðurnesja, 365 miðla og Landsímann. Vonir standa til að þeim ljúki í næstu viku   

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?