Fréttir frá 2008

01 16. 2008

Álver í Helguvík

Undirbúningur framkvæmda við byggingu nýs álvers Norðuráls í Helguvík eru komnar á lokastig.Undirbúningur framkvæmda við byggingu nýs álvers Norðuráls í Helguvík eru komnar á lokastig. Álverið verður byggt í áföngum og mun ná allt að 250.000 tonna ársframleiðslu árið 2015. Gangsetning fyrsta áfanga verður árið 2010. Vinna við byggingu álversins mun kalla á um 300 ársverkum á ári og framkvæmdatími verður um 6-8 ár. Þegar álverið verður komið í fulla stærð árið 2015 munu þar starfa 400 starfsmenn og afleidd störf eru áætluð 800 á ársgrundvelli og heildarfjöldi nýrra starfa verður þá 1.200 með tilkomu álversins.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?