Fréttir frá 2008

01 29. 2008

Ekkert að gerast í samningum

Það er nákvæmlega ekkert að gerast í samningum. SA beytir öllum brögðum í bókinni til þess að standa í vegi fyrir alvöru viðræðum. Þeim tókst að splundra viðræðum sem voru komnar að stað í desember. Okkur hafa undanfarið verið að berast upplýsingar um fyrirtæki, sum meir að segja mjög stór, sem hafa tekið það upp hjá sjálfum sér að hækka laun starfsmanna um 3 - 5% nú um komandi mánaðarmót. Á samningafundum kom það fram að nokkrir fulltrúar rafverktaka vilja ganga til samninga á þeim grunni sem RSÍ hefur lagt fram .

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?