Fréttir frá 2008

02 22. 2008

Algengustu spurningarnar

Það er mikið hringt á skrifstofuna og eins fáum við mikið af fyrirspurnum á neitnu um væntanlegar launabreytingar vegna nýgerðra kjarasamnunga   Hér eru algengustu svör okkar :   a)     Verði kjarasamningur samþykktur miðast launabreytingar við 1. feb. 2008.   b)    Atkvæðaseðlar ásamt kynningarefni fara í póst í dag.   c)     Atkvæðagreiðslu mun ljúka með talningu í hádeginu 10. marz.   d)    Þeir sem eru á launum í dag sem liggja undir lágmarkstöxtum, hækka í samræmi við þá hækkun að minsta kosti. Hér er vísað til launatöflu.   Lágmarkstaxtar 2008     Mán.l.          vikul.         dagv            yfirv.               stórh.v. 2ja ára nám          166.274         38.372         959.29     1.707.63       2.286.27 3ja ára nám          189.427        43.715      1.092.87     1.945.42       2.604.62 Sveinn                    210.474        48.572      1.214.30     2.161.57       2.874.02 1 árs sveinn         214.825        49.576      1.239.40     2.206.25       2.953.84 3ja ára svein        219.286         50.606      1.265.14     2.252.07       3.015.18 5 ára sveinn        238.269         54.986      1.374.66     2.447.02       3.276.20     e)     Þeir sem eru með hærri laun en lágmarkstaxtar kveða á um, fá launatryggingu sem miðast við 5.5%.   f)     Launatrygging er reiknað út þannig að hafi menn fengið launahækkun eftir 2. jan. 2007 þá dregst hún frá 5.5% og starfsmaður fær þá prósentuhækkun sem upp á vantar.   g)    Hafi starfsmenn fengið meira launaskrið en sem nemur 5.5% á þessum tíma fá ekkert.   h)     Orlofslenging verður virk á þessu ári.   i)      Kynningarfundir verða um land allt næstu viku

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?