Fréttir frá 2008

03 12. 2008

Niðurstaða kjörfundar

Á fundi kjörstjórnar Rafiðnaðarsambands Íslands miðvikudaginn 12. mars 2008 voru talin atkvæði úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning við Samtök atvinnulífsins og Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði.Á fundi kjörstjórnar Rafiðnaðarsambands Íslands miðvikudaginn 12. mars 2008 voru talin atkvæði úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning við Samtök atvinnulífsins og Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði Þar voru á kjörskrá 2930 atkvæði greiddu 476 eða 16,25%.   Atkvæði féllu þannig: Já  sögðu 337 eða 70,8% Nei sögðu 129 eða 27,1% Auðir og ógildir voru 10 eða 2,1%   Þann 28.apríl 2004 var almenni samningurinn síðast afgreiddur. Þá var kosið í póstkosningu samhliða rafrænni kosningu. Samningurinn var samþykktur með 77.6% atkvæða. 20.5 voru á móti og 1.9% skiluðu auðu eða ógildu. Á kjörskrá voru 1.914, þátttaka var 22%..

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?