Fréttir frá 2008

03 17. 2008

Viltu hætta að reykja?

Tilboð til félagsmanna og maka þeirraVILTU HÆTTA?  ?  ÞAÐ ER ENGINN VANDI!   TÆKIFÆRI fyrir félagsmenn RSÍ       Árangursríkasta aðferðin til að hætta að reykja og allt öðruvísi en allar aðrar aðferðir, Easyway aðferðin skilar 53,3% árangri,   ·                          viljastyrkurinn skilar 3,4% árangri ·                          nikótínlyfin skila um 5-7% árangri ·                          hjálparlínur skila um 4,7-6% árangri ·                          Zyban skilar um 6,1-8,1 % árangri ·                          champix skilar um 23% árangri   Easyway aðferðin virkar jafn vel fyrir þá sem reykja, eru á nikótín lyfjunum eða taka í vörina/nefið. Á námskeiðinu færðu fræðslu sem opinberar fyrir þér gildruna sem þú ert í og þú þarft ekki að hætta á hnefanum - þá verður það bara ánægjulegt að losna.   Námskeiðið  stendur í um 5 klukkustundir með 5 reykpásum.   Framhaldsnámskeið, ef þarf, eru innifalin innan 6 mánaða.   Fyrsta námskeiðið verður fimmtud. 27. mars kl. 18:00 Næsta námskeið verður laugard. 5. apríl kl. 11:00   og svo eftir þörfum.   Skráning og upplýsingar:  petur@easyway.is  og tekur fram að þú sért félagi í RSÍ, eða hringir í Pétur Einarsson í síma 899 4094.   Verðið er kr. 23.000,- með afslætti. Félagsmenn geta sótt um kr. 15.000,- námskeiðsstyrk til RSÍ. Makar eru velkomnir á sama verði.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?