Fréttir frá 2008

04 21. 2008

Íslandsmót iðnnema 2008

18. og 19. apríl var haldið íslandsmót iðngreina í Laugardalshöll í tengslum við sýninguna Verk og Vit. 6 rafvirkjanemar kepptu um titilinnÞann 18. og 19. apríl var haldið íslandsmót iðngreina í Laugardalshöll í tengslum við sýninguna Verk og Vit.  6 rafvirkjanemar kepptu um titilinn. Þeir komu frá Iðnskólunum í Reykjavík, Hafnarfirði, Suðurnesjum, Akranesi og Akureyri   Sigurvegari var Gunnar Þórbegur Harðarson frá Iðnskólanm í Reykjavík, hann er annar frá vinstri. Reyndar var ákaflega lítill munur á efstu mönnum og allir keppendur stóðu sig mjög vel. Lengst til hægri er Björn Ágúst Sigurjónsson , en hann sá um keppnina fyrir hönd Rafiðnaðarsambandsins. Allir þátttakendur voru leystir út með margskonar gjöfum frá RSÍ og heildsölum.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?