Fréttir frá 2008

06 3. 2008

Samningar við OR

Endurnýjun kjarasamninga við OR hafa gengið erfiðlega. Því er ekki að leyna að starfsfólk er ákaflega svekkt yfir því hvernig stjórnmálamenn hafa nýtt fyrirtækið sem pólitískan leikvöll og komið fram eins og starfsfólkið sé einhver tilfinningalaus verkfæri. Þeir hafa verið með yfirlýsingar um milljarða fjárfestingar á vegum fyrirtækisins, jafnframt því að stjórnarformaðurinn hefur verið í fjölmiðlum nýverið með yfirlýsingar um launakjör nýráðins miðbæjarfulltrúa. En samningamenn starfsmanna mæta svo allt öðrum viðbrögðum í Karphúsinu. Allt þetta hefur spillt starfsandan innan fyrirtækisins.  

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?