Fréttir frá 2008

06 10. 2008

Nýr kjarasamningur iðnaðarmanna samþykktur hjá Orkuveitunn

Undanfarinn sólarhring hefur staðið yfir kjörfundur vegna nýs kjarasamnings RSÍ, Samiðnar og VM  vegna iðanaðarmanna hjá Orkuveitunni. Samningurinn var samþykktur hjá öllum þremur félögunum.Undanfarinn sólarhirng hefur staðið yfir kjörfundur vegna kjarasamnings RSÍ og Orkuveitunnar.   Kl. 15.00 lauk kjörfundi og niðurstöður urðu þessar :   Á kjörskrá voru 93 Alls kusu 60 eða 64,5% Já sögðu 39 eða 65% greiddra atkvæða Nei sögðu 20 eða 33,3% greiddra atkvæða Auður  seðill var 1 eða 1,66% greiddra atkvæða     Kjörfundur stóð einnig yfir sama tíma hjá VM þar var samningurinn samþykktur með 6 já og 1 nei. Hjá Samiðn var samningurinn samþykktur með 12 já og 1 nei

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?