Fréttir frá 2008

07 1. 2008

Spennugolf 2008

Golfmót RSÍ 2008 var haldið á Strandarvelli við Hellu. Mótið fór fram í góðu veðri og var mjög vel heppnaðGolfmót RSÍ 2008 var haldið á Strandarvelli við Hellu. Mótið fór fram í góðu veðri og var mjög vel heppnað.   Alls mættu 57 í mótið.   Úrslit í kvennaflokk voru eftirfarandi:   1. Guðrún Guðmundsdóttir 2. Svava Skúladóttir 3. Helena Kristinsdóttir 4. Ásta S. Hreiðarsdóttir   í   Höggleik eftir Bráðabana:   1. Guðbjörn Ólafsson           73 högg 2. Guðmundur Gylfason      73 högg 3. Einar Hafsteinsson          81 högg     úrslit í punktakeppni:   1. Eiríkur Stefánsson         41 punktur 2. Kolbeinn Kolbeinsson     36 punktar 3. Helgi Þorvaldsson             34 punktar   Alls voru 6 keppendur jafnir á 34 punktum en eftir skoðun á skorkortum kom það í hlut Helga að fá þessi verðlaun þar sem hann var með bestu útkomuna á seinni 9 holunum.  

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?