Fréttir frá 2008

07 16. 2008

Launasumman í rafiðnaði hækkað um 10% á síðasta ári

Staða rekstraryfirlits Rafiðnaðarsambandsins sýnir sé bornir saman fyrstu 6 mán. síðasta árs við fyrstu 6 mán. þess árs kemur í ljós að launasumma í rafgeiranum hefur hækkað um 10%. Innkoma vegna félagsgjalda í stað, félagsgjald í RSÍ lækkaði um 11% um síðustu áramót. Félagsmannafjöldi er svipaður. Um 200 rafiðnaðarnemar hafa lokið sveinsprófum á þessum tíma, á þriðja hundrað erlendra rafiðnaðarmanna hafi farið af landi brott á þessum tíma, nánast allir vegna loka við byggingu Fjarðaáls. Af þessu má leiða að því sterk rök að heildarlaun rafiðnaðarmanna hafi hækkað að meðaltali um 10% á síðustu 12 mánuðum. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?