Fréttir frá 2008

09 16. 2008

Útskrift rafiðnaðarsveina.

Í júní voru haldin sveinspróf í rafiðngreinum.Af þessu tilefni héldu Rafiðnaðarsamband Íslands, Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði, Rafiðnaðarskólinn  og Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins hóf í Gullhömrum í Grafarholti. laugardaginn 13. september 2008, þar sem rafiðnsveinum voru afhent sveinsbréf sín og veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur á sveinsprófi.Að þessu sinni fengu 79 rafiðnaðarnemum sveinsréttindi, 73 rafvirkjar, einn rafvélavirki og 5 rafeindavirkjar. Að þessu sinni útskrifuðust 5 stúlkur sem rafvirkjar. Agnes Helga Bjarnadóttir, Elín Rún Sizemore, Björk Jónsdóttir og María Vilborg Ragnarsdóttir sem hér sjást. Á myndina vantar Þuríði R Sigurjónsdóttur.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?