Fréttir frá 2008

11 13. 2008

Launakönnun Capacent fyrir RSÍ september 2008

Nú er kominn niðurstaða þriðju árlegu launakönnunar sem Capacent hefur gert fyrir RSÍ.  Könnuð voru að venju laun félagsmanna í september. Unnið var í 911 manna úrtaki og svarhlutfall var 62.2%. 87.5% voru karlar 12.5% konur. Meðalaldur svarenda var 41 ár og meðalstarfsaldur 14 ár. 70% höfðu lokið sveinsprófi eða meiri menntun. Helstu niðurstöður eru birtar hér.Unnið var í 911 manna úrtaki og svarhlutfall var 62.2%. 87.5% voru karlar 12.5% konur. Meðalaldur svarenda var 41 ár og meðalstarfsaldur 14 ár. 70% höfðu lokið sveinsprófi eða meiri menntun.   Meðaltalsvinnutími      sept. 2006        ág. 2007           sept. 2008 199 klst.       190 klst.           185 klst.   Meðalheildarlaun voru í september 2008 kr. 451 þús. og hækkuðu um 6.5% frá síðasta ári.   Meðalregluleg laun voru kr. 340 þús. og hækkuðu um 4% frá síðasta ári.   Meðalvinnutími var í sept. 185 tímar og lækkar um 5 klst frá síðasta ári.       Skipting félagsmanna í september 2008 eftir námi og meðallaun   Nám                                        Hlutfall    Regluleg laun      Heildarl.           Meðalvinnutími Grunnskóli                                11%          275 þús.          357 þús.                200.7 Framhaldsskóli                          6%          316 þús.           375 þús.               172.8 Sveinspróf                                  50%         333 þús.          459 þús                186.0 Sveinspr. og meistarask.        20%         343 þús.           480 þús.               182.2 Iðntæknifr. eða tæknisk.           5%           401 þús.           477 þús.               178.5 Háskóli                                        8%            471 þús.           530 þús.               177.6   Í sept. 2008 höfðu 6.203 einstaklingar greitt til Rafiðnaðarsambandsins um lengri eða skemmri tíma næstliðna 12 mánuði, að auki eru í sambandinu 380 gjaldfrjálsir   Rafiðnaðarmenn með sveinspróf eða meira vinna að meðaltali 42 tíma á viku.   Regluleg laun                                             sept 2006       ágúst 2007       sept. 2008        hækkun Án sveinsprófs                  258.469 kr.        299.830 kr.        296.330 kr.        - 1.2% Sveinspr. eða meira        291.111 kr.        341.778 kr.        364.620 kr.          6.6% Rafeindavirkjar                 308 þús. kr.       403 þús. kr.       399 þús. kr.       -0.9% Rafvirkjar                            285 þús. kr.       303 þús. kr.       321 þús. kr.         5.9% Símamenn                        279 þús. kr        320 þús. kr.       346 þús. kr.         8.1% Tæknifólk                           274 þús. kr        309 þús. kr.       340 þús. kr.       10.0%   Regluleg laun eru föst laun sem greidd eru fyrir 40 dagvinnutíma, utan bónus, álags eða yfirvinnu.   Meðaldaglaun rafiðnaðarmanna með sveinspróf eru 1.900 kr. á tímann að meðtöldum des. og orlofsuppbót og öðrum föstum greiðslum. Yfirvinnulaun eru 3.500 kr. á tímann.     Meðalheildarmánaðarlaun                                           sept 2006         ágúst 2007       sept. 2008        hækkun milli 07/08 Án sveinsprófs                306.865 kr.        370.370 kr.        394.667              6.6%. Sveinspr. eða meira       379.992 kr.        427.535 kr.        486.500            13.8%   Hér er í öllum tilfellum miðað við 185 klst. vinnu, svo tölurnar séu sambærilegar   Meðalheildarmánaðarlaun og unnir tímar                                         sept. 2006    klst.       ágúst 2007     klst.      sept. 2008       klst. Rafeindavirkjar            390 þús. kr.  197         474 þús. kr.    184        474 þús. kr.    178 Rafvirkjar                      429 þús. kr.   206        436 þús. kr.     196       492 þús. kr.    190 Símamenn                   313 þús. kr.   186         344 þús. kr.   164        374 þús. kr.    178 Tæknifólk                     326 þús. kr.   195         417 þús. kr.   191        447 þús. kr.     191   Af þessum tölum má draga þá ályktun að það sem fjölgun hjá rafeindavirkjun á fastlaunasamningum     Kynjaskipting launa   Regluleg laun Karlar með iðnnám eða minna        296.000 kr. Konur með iðnnám eða minna        265.000 kr.   Karlar með sveinspróf eða meira    354.000 kr. Konur með sveinspróf eða meira    407.000 kr.   Rafkonur eru með 15% hærri regluleg laun er rafkarlar.   Heildarlaun Karlar með iðnnám eða minna        425.þús. kr. Konur með iðnnám eða minna        301.þús. kr.   Karlar með sveinspróf eða meira     474.þús. kr. Konur með sveinspróf eða meira     449.þús. kr.   Ef heildarlaunatafla er borin saman við regluleg laun er ljóst að rafkarlar vinna töluvert meiri yfirvinnu en rafkonur.     40% á fastlaunasamningum. 60% fengu greidd laun samkvæmt tímaskrift, sem er sama tala og í fyrra. 40% eru á fastlaunasamningum.   Fastlaunahópurinn skiptist þannig að um 55% hans fær yfirvinnu umfram afmarkaðan tíma greidda. Hinn fær einvörðungu fastlaun, sama hversu langur tími er unninn. Í fyrra var þetta jafnt. Á árinu 2006 var sá hópur sem fékk alltaf sömu laun 55%.   RSÍ hefur gagnrýnt markvisst þá fastlaunasamninga þar sem ekki er skilgreint hvaða tímar eru innfaldir í fastlaunasamning. Margir atvinnurekendur nýttu sér þetta gat í fastlaunasamningnum (pakkalaunasamningum) með því að láta fólk vinna mikla yfirvinnu án þess að greiða neitt aukalega fyrir hana.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?