Fréttir frá 2007

01 31. 2007

Lágmarkslaun starfsmanna í rafiðnaði 1. janúar 2007.

  Lágmarkslaunahækkun rafiðnaðarmanna um áramótin var 2.9%   Lágmarksdagvinnumánaðarlaun rafiðnaðarmanna frá og með 1. janúar 2007. Tæknifólk í rafiðnaði                               kr. 148.077 Rafiðnaðarmenn með sveinspróf      kr. 189.474 Rafiðn.m. með 1. árs sveinspróf          kr. 193.825 Rafiðn.m. með 3ja ára sveinspróf      kr. 198.285 Rafiðn.m. með 5 ára sveinspróf           kr. 217.268   Lágmarksdagvinnumánaðarlaun rafiðnaðarmanna með 3já ára sveinspróf í virkjana og stórframkvæmdum með verkfærapen. og orlofs. og des.uppbót er kr. 231.790     Ákvæðisvinnueiningin 1. jan. er           kr. 384.63. Orlofsuppbót árið 2007 er                     kr. 23.000 Desemberuppbót árið 2007 er            kr. 41.800   Meðalregluleg mánaðarlaun rafiðnaðarmanna með sveinspróf  um áramótin er kr. 285 þús. (Regluleg laun eru föst laun fyrir 40 stunda vinnuviku.)  Meðalheildarmánaðarlaun rafiðnaðarmanna með sveinspróf er um áramótin kr. 395 þús

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?